Þinn árangur er okkar markmið

image description

Um okkur

Við erum öflug liðsheild af vel menntuðum og metnaðarfullum einstaklingum með víðtæka reynslu af auglýsinga- og markaðsmálum. Við setjum hagsmuni viðskiptavinarins í fyrsta sæti og vinnum af fagmennsku og heilindum. Við heitum fullum trúnaði og hreinskilni í samskiptum með árangur og hagkvæmni að leiðarljósi.

Þinn árangur er okkar sigur!

Ég hef unnið með Dynamo Reykjavík undanfarin átta ár og heilshugar mælt með þeim. Vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og snör handtök. Pétur Már Ólafsson,útgefandi, Bjartur-Veröld

Um þig

Þú hefur fundið auglýsingastofuna sem þú varst að leita að.
Hjá Dynamo Reykjavík færðu mikið fyrir peninginn, vandaða vinnu og ánægjuleg samskipti.
Endilega sendu okkur línu og við lofum að svara þér um hæl, því við viljum svo gjarnan vinna með þér.

Þinn árangur er okkar markmið.

Hafðu samband

Þakka þér fyrir!
Dynamo Dynamo Reykjavík Bræðraborgarstíg 9 101 Reykjavík Sími: 552 7711 Kt: 420304-2690